Fegra.is
Jákvæðar staðhæfingar um fæðingu barns
Jákvæðar staðhæfingar um fæðingu barns
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Innsæi, styrkur og jákvæðni.
Undirbúningur fyrir fæðingu og styrkur fyrir verðandi foreldra.
Hér er að finna 26 spjöld með jákvæðum staðhæfingum um fæðingu barns. Þau eru hönnuð til að veita verðandi foreldrum innblástur, hugarró og sjálfstraust á ómetanlegum tímapunkti - þegar þið undirbúið ykkur fyrir fæðingu barnsins ykkar.
Hvert spjald inniheldur fallega staðhæfingu sem styrkir þig og minnir þig á þína einstöku getu, kraft og innsæi á meðgöngu og í gegnum fæðinguna.
Fyrir meðgöngu: Tilvalið til að auka tengingu við sjálfa þig og barnið.
Í fæðingu: Hjálpa þér að einblína á jákvæða hugsun og minnka streitu.
Eftir fæðingu: Hjálpa þér að finna innri ró og þakklætis fyrir ferlið.
Íslensk hönnun, prentun og framleiðsla.
Share


