Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

Fegra.is

Landakort

Landakort

Venjulegt verð 4.900 ISK
Venjulegt verð Útsöluverð 4.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir.
Stærð

Kenndu barninu á heiminn á skemmtilegan og fræðandi hátt með þessu litríka landakorti.

Kortið sýnir heimsálfurnar og höfin sjö og er kreytt með skemmtilegum myndum. Það kveikir á forvitni um heiminn á sama tíma og það skapar áhugaverður samræður og tækifæri til náms í leik.

Litrík hönnun grípur augað og vekur áhuga barna. Hentar vel í barnaherbergið. Frábær gjöf fyrir ung börn sem elska að uppgötva og læra.

Þrjár stærðir í boði: 30x40cm, 50x70 eða 70x100cm

Íslensk hönnun, prentun og framleiðsla. Rammi fylgir ekki með.

Skoða allar upplýsingar